Furðustrandir by Arnaldur Indriðason
Furðustrandir by Arnaldur Indriðason

Furðustrandir

by Arnaldur Indriðason
(*)(*)(*)(*)( )(330)
77Reviews3Quotations2Notes
Description
Erlendur er á æskuslóðum sínum austanlands og fortíðin sækir á. Ekki aðeins atvik úr hans eigin lífi, heldur einnig önnur óleyst og óuppgerð mál. Fyrir mörgum áratugum urðu þarna óhugnanlegir atburðir þegar stór hópur breskra hermanna lenti í óveðri og villum í fjöllunum. Sumir komust til byggða við illan leik, aðrir ekki. En samtímis hvarf ung kona á sama stað og fannst aldrei. Saga hennar vekur forvitni Erlendar sem þyrstir í svör við gátum fortíðar, hversu sársaukafull sem þau kunna að reynast.
Community Stats

Have it in their library

Is reading it right now

0

Are willing to exchange it

About this Edition

Language

Icelandic

Publish Date

Format

Hardcover

Number of Pages

301

ISBN

9979221232

ISBN-13

9789979221234